Sonett

Sonett framleiðir náttúrulegar ECO vottaðar hreinsiefni sem eru unnin úr lífrænum og demter vottuðum jurta hráefnum. Allar vörurnar eru 100% lífrænt niðurbrjótanlegar í náttúrunni.

Við framleiðsluna eru notuð engin rotvarnarefni, ilmefni eða
litarefni sem eru unnin kemískt, og á sama tíma innihalda vörur okkar engin ensím.
Sonett takmarkar sig við aðeins fáar náttúrulegar ilmkjarnaolíur sem eru sjaldan ofnæmisvaldandi flestar frá vottaðri lífrænni ræktun.

Öll efni eru talin skilmerkilega upp í innihaldslýsingu.

Allt framleiðsluvatn er sett í hringrás í tólf egg-laga glerílát.

Balsam hreinsiefnin eru taktfast hreyfð í oloid mixer.

Öll framleiðsla Sonett er sérstaklega mild fyrir náttúruna og húðina, og hentar þess vegna fólki sem þjáist af ofnæmi.

Eftirfarandi atriði eiga við Sonett hreinsivörur

  • Hentar alls staðar, líka þar sem er rotþró.
  • Náttúruleg tensíð úr plöntuhráefnum
  • Brotna fullkomlega (100%) niður í náttúrunni
  • Samþjöppuð efni sem eru drjúg í notkun
  • Sérlega mildar vörur fyrir húðina
  • Án tilbúinna rotvarnarefna og ensíma
  • Án tilbúinna ilmefna
  • Án tilbúinna litarefna

Þvottur

ÞVOTTADUFT samþjappað
FLJÓTANDI ÞVOTTALÖGUR
ÓLÍVU-ÞVOTTALÖGUR FYRIR ULL OG SILKI
TAU-MÝKINGAREFNI
VATNSMÝKINGAREFNI
BLEIKIEFNI og blettahreinsir
GALLSÁPA
FLJÓTANDI GALLSÁPA
STERKJUÚÐI OG STRAUEFNI

Nautral línan

TAU-ÞVOTTALÖGUR neutral
ÓLÍVU-ÞVÖTTALÖGUR FYRIR ULL OG SILKI neutral
UPPÞVOTTALÖGUR / ALLSHERJARHREINSILÖGUR neutral
HANDSÁPA neutral

Fyrir líkamann

MILD SÁPA
HANDSÁPA sítrus
HANDSÁPA lavendel
HANDSÁPA Rósa
HANDSÁPA Épure

Þrif

ALLSHERJAR HREINSILÖGUR
HREINSIÚÐI FYRIR YFIRBORÐSFLETI
AFKÖLKUNAREFNI
SALERNIS-HREINSIR
GLUGGAHREINSIR
RÆSTIKREM
FITULEYSIR

Sótthreinsun

YFIRB0RÐS SÓTTHREINSIEFNI

Uppvask

UPPÞVOTTALÖGUR
DUFT FYRIR UPPÞVOTTAVÉLAR
GLANSEFNI
ENDURNÝJANDI SALT